Færsluflokkur: Bloggar

Mókol (Surtabrandur)

Mér grunar að vegagerðin hafi verið að spara sér aurinn og nota surtabrand eða mókol í vegalagninguna fremur en veljulegt kol í tjörugerðina. Ef mókol eru notuð (miklu ódýrari) þá er hætta á að um leið og vegirnir hitna þá verða vegirnir mjúkir og fólk endar með "svokallaðan" veginn fastann á dekkjum og bílum. Þetta er ekkert "óþekkt" vandamál, eða einsdæmi. Vona bara að vegagerðinn greiði fólkinu tjónið , og reki gaurinn sem datt það í hug að nota mókol í stað svartkol.
mbl.is Blæðandi þjóðvegur stórhættulegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

léleg vinnubrögð fréttaritara.

Detti mér allar dauðar lýs úr höfði.

Ég er þvílíkt stollt af okkar strákum sem stóðu sér með prýði á  Haítí.

 

En mér blöskrar fáfræðslan og löt vinnubrögð hjá fréttaritaranum hérna að koma með svona staðhæfingu um tarantúlur að þær séu eitraðar.  Því þær eru sauðmeinlausar , já stórar sumar hverjar og hárugar, en eitraðar eru þær ekki.

Bit þeirra jafnast á við að vera bitin af geitungi en í allri skráðri sögu eru enginn dæmi um að maður hafi látist af þeirra biti vegna ofsaofnæmis, sem því miður margir hafa við sumum "eitruðum" skordýrum svo sem geitungum og býflugur.

 Réttara hefði verið sagt :  að meðal óboðna gesta í búðum Íslendinga voru óhugnalegu köngulær , svokallaðar tarantúlur. Sem voru sem gæludýr í þeirra búðum.

 

Fyrir hönd Tomoe.

Tarantúluskvísu í þýskalandi sem saknar eiganda síns.  :(

 


mbl.is Tarantúlur sem gæludýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fáfræðsla!

Tarantúlur og skordýr geta EKKI verið smitberar af salmonellu það er staðreynd.Ef það hefur verið smit greinst hjá þeim þá er það vegna smits frá fingrum aðilans sem meðhöndlaði dýrin fyrir test eða af löggæslu fólks sem var að höndla snákana og síðan að pota fingrum í skordýra búrin.Sem þýðir skordýrin hafa traces af salmonellu utan á sér sem mundi greinast með strok sýnum í mjög litlu magni en eru ekki sýkt í sjálfu sér. 

Skriðdýr eins og snákar sem hafa verið annaðhvort undir mjög Skítugum aðstæðum og vanbúnað vegna vankunnáttu eigenda eða fengið smitað fóður svo sem keypta músarunga "frosna" frá gæludýrabúðum og smitast af salmonellu þannig.

Sem getur verið leyst ef þeir leyfa innflutning á dýrum svo að forvarnir og eftirlit verður gert á þeim dýrum og fóðri sem getur verið selt sýkt. Sem mundi þýða aukna vinnu fyrir dýralækna (atvinnu sköpun þarna). 

Þetta mundi einnig vernda snáka og önnur dýr að fá að lifa við vanbúnað vegna vankunnáttu og fáfræðslu eigenda. Þar sem vel kunnir dýralæknar mundi jafnvel taka fólk í gegn með rétt fóðurval handa dýrunum ásamt ráðleggingar um aðbúnað ef þeir taka eftir merkjum að dýrið er í vanda.

Er samt ekki segja að eigendur eru  fáfróðir en það er alltaf þessi 3% af eigendum sem fá sér dýr og vita lítið sem ekkert um aðbúnað , umönnun og kostnað sem þessi dýr þurfa og þetta á við alla gæludýra eigendur hvort sem þeir eiga hamstra eða eðlur. 

Ef hundar væru bannaðir og fólk færi ekki með þá í sprautur og annað , þá væru alltaf fréttir gefnar út frá matvælastofnun um orma og veikindi í hundunum sem hefðu verið fundir og drepnir án þess að eigendurnir gætu gert neitt og sitja með sárt enni um að hafa misst "fjölskyldumeðlim" að því finnst .(og munið í þessari samlíkingu fer fólkið ekki með dýrin sín til dýralækna í reglubundið eftirlit því hundarnir væru teknir og drepnir og eigendurnir sektaðir fyrir að eiga hunda sem gæludýr)

Matvælastofnum mundi tilkynna um leið um hve veikt dýrið var(eins og í þessari frásögn) og fáfrótt fólk mundi gleypa þessu um leið því að það gleymir eða veit ekki að reglulegt eftirlit dýralækna og sprautur er nóg til að útrýma þessum ormum og sjúkdómum sem hundar geta smitast af og smitað okkur af.Veit ekki betur en móðir mín þekkti konu sem dó úr sullveiki (fyrir vestan , minnir að hún bjó á Hellisandi) og móðir mín er ekki nema 56.. 

Matvælastofnun  er bara að pósta þessu til að reyna að hindra innflutnings leyfi á þessum dýrum og að fá positive reports frá dýralæknum.Því það er hópur af fólki sem er að berjast fyrir rétti að fá að halda þessi dýr og flytja inn.

Látum ekki blekkja okkur , leyfum innflutning og sköpum atvinnu..
mbl.is Dýrin voru öll með salmonellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Húsasmiðjan

Besta við þetta að þjófarnir hefðu getað sleppt þessu veseni með að fara í húsasmiðjuna og keypt sér nokkra hluti ,og riggað sér upp cheap arse hitalömpum sem ganga fyrir mun minna rafmagni, ásamt því að þeir eru löglega fengir fyrir skotprís.. En sælir eru fávísir ...
mbl.is Brotist inn í gróðrarstöð og lömpum stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband