22.1.2013 | 14:55
Mókol (Surtabrandur)
Mér grunar að vegagerðin hafi verið að spara sér aurinn og nota surtabrand eða mókol í vegalagninguna fremur en veljulegt kol í tjörugerðina. Ef mókol eru notuð (miklu ódýrari) þá er hætta á að um leið og vegirnir hitna þá verða vegirnir mjúkir og fólk endar með "svokallaðan" veginn fastann á dekkjum og bílum. Þetta er ekkert "óþekkt" vandamál, eða einsdæmi. Vona bara að vegagerðinn greiði fólkinu tjónið , og reki gaurinn sem datt það í hug að nota mókol í stað svartkol.
Blæðandi þjóðvegur stórhættulegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.