léleg vinnubrögđ fréttaritara.

Detti mér allar dauđar lýs úr höfđi.

Ég er ţvílíkt stollt af okkar strákum sem stóđu sér međ prýđi á  Haítí.

 

En mér blöskrar fáfrćđslan og löt vinnubrögđ hjá fréttaritaranum hérna ađ koma međ svona stađhćfingu um tarantúlur ađ ţćr séu eitrađar.  Ţví ţćr eru sauđmeinlausar , já stórar sumar hverjar og hárugar, en eitrađar eru ţćr ekki.

Bit ţeirra jafnast á viđ ađ vera bitin af geitungi en í allri skráđri sögu eru enginn dćmi um ađ mađur hafi látist af ţeirra biti vegna ofsaofnćmis, sem ţví miđur margir hafa viđ sumum "eitruđum" skordýrum svo sem geitungum og býflugur.

 Réttara hefđi veriđ sagt :  ađ međal óbođna gesta í búđum Íslendinga voru óhugnalegu köngulćr , svokallađar tarantúlur. Sem voru sem gćludýr í ţeirra búđum.

 

Fyrir hönd Tomoe.

Tarantúluskvísu í ţýskalandi sem saknar eiganda síns.  :(

 


mbl.is Tarantúlur sem gćludýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband